Úrval af augnvítamínum

 

  • Nýlega hafa rannsóknir sýnt fram á að viss bætiefni og vítamín geta minnkað hættuna á vissum tegundum af aldursbundinni augnbotnahrörnun.  Í AREDS rannsókninni (AREDS = Age Related Eye Disease Study) voru skoðuð áhrif andoxunarefna eins og C og E vítamína auk zinks á framgang augnbotnahrörnunar.  Slík efni gátu minnkað myndun sumra tegunda sjúkdómsins um allt að 25%.  Við bjóðum upp á Viteyes bætiefnablöndurnar sem eru sérþróaðar með tilliti til augnbotnahrörnunar.
  • Til að tryggja hámarks gæði og virkni eru innihalds-efni Viteyes® öll í hæsta gæðaflokki. AREDS rannsóknin á aldursbundinni augnhrörnun hefur ráðlagt skammtastærðir sem fá má í tveimur hylkjum af Viteyes®. Viteyes plús Lutein inniheldur jafnframt lútein, en það er andoxunarefni sem finnst í ávöxtum og grænu laufríku grænmeti.

 

  • Ráðlagður daglegur neysluskammtur  (RDN) eru tvö hylki á dag.  Í 180 hylkja pakkningunni er því 3 mánaða skammtur fyrir einstakling. 

 

  • Í Macutrition pakkningunum bætist við Omega-3 olía og D-vítamín sem verndar frekar gegn oxun. 
311816

Sjá vöruúrval

Fáðu nýjustu tilboðin

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu nýjustu tilboðin beint í pósthólfið þitt

Netfang: