Linsur

Linsur veita frelsi frá gleraugum og eru tilvaldar í íþróttir og útivinnu þar sem gleraugnanotkun er erfið. Við bjóðum upp á allar helstu gerðir linsa auk þess sérfræðiþjónustu við linsumátun. Mest seldu tegundirnar af dag-og mánaðarlinsum eru til á lager en einnig sérpöntum við linsur eftir þörfum hvers og eins. Vanti þig frekari upplýsingar hafðu þá samband við okkur Hafðu Samband